Hugmyndafræðin
Naprapat
Naprapat sérhæfir sig í greiningu, meðhöndlun og endurhæfingu á stoð- og taugakerfinu. Með djúpri þekkingu og nákvæmri tækni hjálpa naprapatar þér að losna við verki og finna raunverulegu orsökina þeirra. Meðferðirnar geta falið í sér drop technique, hnykkingar, bandvefsmeðhöndlun og sérsniðnar æfingar sem styðja við bata.
​
​Naprapat er stærsta og hraðast vaxandi stoðkerfismeðferð í Skandinavíu. Rannsóknir sýna að hún er ein sú árangursríkasta, og meirihluti Svía kýs Naprapat fram yfir aðrar meðferðir.
Naprapat námið er 4 ára nám við Naprapathögskolan í Stokkhólmi.
Naprapathögskolan er stærsti háskólinn þegar kemur að námi í “manual therapy” á norðurlöndunum!



Leikmaður í Bestu deild karla
​Ég mæli með Arnóri Gauta því hann kann sitt fag uppá 10 og er þægilegur í samskiptum.
Atvinnumaður í fótbolta
Arnór Gauti er virkilega góður þjálfari og ég mæli 100% með honum fyrir alla íþróttamenn!
Hlaupari með mjóbaksmeiðsli
Arnór hjálpaði mér að vera verkjalaus í dag og æfingarnar hjá honum komu mér aftur í hlaupin miklu fyrr en ég hafði þorað að vona



